Tagged with taman negara

Taman Negara, Malasía - KILROY was here

Malasíski frumskógurinn Taman Negara er fullkominn áfangastaður fyrir bakpokaferðalanga og sérstaklega fyrir þá sem vilja upplfa náttúru Malasíu og adrenalín fulla afþreyingu. Taman Negara er einn elsti regnskógur heims. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Malasíu

Malasía - This is my canopy walk

Djúpt inní Taman Negara frumskóginum í Malasíu finnur þú öðruvísi göngu. Hér fylgir þú Kathrin á meðan hún upplifir þessa 510 m löngu göngu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Malasíu