Tagged with suðaustur-asia
Kannaðu Suðaustur-Asíu með KILROY
Suðaustur-Asía hefur upp á svo ótrúlega margt að bjóða: fallegar gullnar strendur, heillandi trúarbrögð og menningarhætti, töfrandi frumskóga, einstakt dýralíf og ótrúlegan íbúafjölda sem er eins fjölbreyttur og hann er hrífandi.
Kannaðu Filippseyjar - KILROY
Filippseyjar eru óskadraumur sérhvers bakpokaferðamanns. Yfir 7000 eyjar til að kanna, kristaltær sjór, hvítar strendur, litríkt neðansjávarlíf og magnaðar gönguleiðir. Lestu meira um Filippseyjar: https://www.kilroy.is/afangastadir/eyjaalfa/fiji