Tagged with sjálboðastarf

Sjálfboðastarf í Kambódíu - Greenway skólinn

Langar þig að láta gott af þér leið ásamt því að kynnast nýrri menningu og búa í framandi umhverfi. Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í frábæru sjálfboðaverkefni sem er mikilvægur grunnur fyrir framtíðina. Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf.

Suður Afríka - Sjálfboðastarf í Suður-Afríku

Með því að fara í vinna í sjálfboðaverkefni í Suður-Afríku átt þú eftir að nota þá styrkleika og kosti sem þú býrð yfir. Þú getur unnið með mörgæsum, hvítum hákörlum og hjálpað samfélaginu. Þetta er frábært tækifæri til þess að geta breytt og hjálpað öðrum. . Fáðu innblástur: Lestu meira um sjálfboðastarfFáðu innblástur: Lestu meira um...