Tagged with samfélagsþjónusta
Surf 4 Change - surf, sól og frábærir ferðafélagar
Frábært 10 daga verkefni þar sem þú tekur þátt í spennandi sjálfboðastarfi á sama tíma og þú ferðast um og surfar á nokkrum af bestu surfstöðum Suður-Afríku.
Sjálfboðastarf í Ho Chi Minh í Víetnam
Langar þig að láta gott af þér leiða ásamt því að kynnast nýrri menningu? Í þessu myndbandi færð þú innsýn inn í frábært sjálfboðaverkefni í Ho Chi Minh í Víetnam. Taktu þátt! Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf.
Sjálfboðastarf í Singaburi, Tælandi
Langar þig að láta gott af þér leiða. Taktu þátt í frábæru verkefni í Singburi í Tælandi þar sem þú aðstoðar við að kenna börnum ensku! Nánari upplýsingar um sjálfboðaverkefnin.
Sjálfboðastarf í Kambódíu - Greenway skólinn
Langar þig að láta gott af þér leið ásamt því að kynnast nýrri menningu og búa í framandi umhverfi. Leggðu þitt af mörkum og taktu þátt í frábæru sjálfboðaverkefni sem er mikilvægur grunnur fyrir framtíðina. Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf.
Sjálfboðstarf í Suður-Afríku - Mandelas Soweto Kids
Að taka þátt í sjálfboðaverkefni gefur þér meira en þú munt nokkru sinni geta gefið til baka og þú deilir þessari dásamlegu reynslu með heimamönnum og öðrum sjálfboðaliðum víðsvegar að úr heiminum. Taktu þátt í frábæru sjálfboðaverkefni sem er mikilvægur grunnur fyrir framtíð barna í Suður-Afríku. Nánari upplýsingar um sjálfboðaverkefni.
Sjálfboðaverkefni um allan heim!
Hjá KILROY finnur þú fjölbreytt sjálfboðastörf tengd samfélagsþjónustu, dýravernd og náttúruvernd. Öll sjálfboðaverkefnin eru skipulögð af félagasamtökum og heimamönnum sem tryggja að sjálfboðaliðar hafi jákvæð áhrif á samfélög, náttúru og dýralíf. Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf
IDEX - Sjálfboðastarf í Goa, Indlandi
Hjálpaðu grasrótarsamtökum að skapa jákvæðar breytingar með aðstoð sjálfboðaliða í samfélögum í Indlandi; Goa, Himalaya og Jaipur. Lesa meira um sjálfboðastörf í Indlandi
Sjálfboðastarf - Words Changing Worlds - Suður Afríka
Menntun er besta leiðin til að hjálpa krökkum að eiga möguleika á betri framtíð. Komdu til Cape Town og aðstoðaðu börn við að læra að lesa og skrifa. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Streetwise Soccer - Suður Afríka
Ef þú hefur gaman að fótbolta er þetta fullkomið verkefni fyrir þig. Vertu jákvæð fyrirmynd og njóttu þess að leika við krakkana. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Making Waves - Suður Afríka
Hjálpaðu börnum úr fátækrarhverfum Höfðaborgar að fá jákvæða orku og fókus í líf sitt í þessu frábæra surf- og skólaverkefni. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Loving Cape Town Kids - Suður Afríka
Ef þú vilt hafa nóg að gera og veita aðstoð þar sem fólk þarf mikið á henni að halda, þá er þetta verkefnið fyrir þig! Hjálpaðu local starfsfólki við að sjá um og leika við börnin. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Sjálfboðastarf - Hearts for Juniors Athlone - Suður Afríka
Ef þú hefur tíma og orku til þess að hjálpa ungum börnum að þroskast í gegnum leik og daglega rútínu er þetta fullkomið verkefni fyrir þig! Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku