Tagged with safarí
AsíAfríkA Ævintýrið
6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.
Namibía - KILROY was here
Namibía í suð-vestur hluta Afríku er mjög falleg og óspillt land með ótrúlegu dýralífi og fallegu landslagi. Ævintýri gerast hér. Fáðu innblástur: Lesa meira um Namibíu
Afríka - 10 hlutir til að sjá og gera í Suðurhluta Afríku
Hér er 10 hlutir sem eru möst að gera í suður hluta afríku. 01. Safarí. 02. Kanóferð í Namibíu. 03. Sjálfboðastarf í Suður Afríku. 0. Viktoríufossarnir 05. Safarí ganga 06. Sofa undir berum himni 07. Kafa með hákörlum 08. Surf. 09 Okavango Delta í Botsvana 10. namibíska eyðimörkin Fáðu innblástur: Lesa meira um afríku
Suður Afríka - 5 dýr sem vert er að taka eftir í náttúrunni
Lions, elephants, nashyrningar, hákarlar og mörgæsir - sjáðu öll þessi frábæru dýr í Suður-Afríku. Viltu sjá þessi dýr með eigin augum? Sjáðu safaríferðir okkar í Afríku hér. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Afríku