Tagged with roadtrip
Road trip USA - sólarupprisa á Grand Canyon
Ekkert í heiminum jafnast á við að sjá sólarupprisuna við Grand Canyon í Bandaríkjunum.
Hollywood, Kalifornía, USA - KILROY was here
Hollywood er mögulega frægasta hverfi í heimi. Hér búa heimsþekktir leikarar, kvikmyndir eru framleiddar og fólk mætir hingað til að reyna að eiga séns á að hitta sína uppáhalds leikara. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Route 66, USA - Hittu heimamenn á veg 66
Við urðum svöng á Route 66 og ákveðið var að fá sér smá að borða. Á meðan við vorum að borða spjölluðum við við tattúgerðamann. Allt getur gerst í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Road 66 Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin