Tagged with roadtrip
Nýja Sjáland - Jucy Cabana húsbíll
Hinn frægi Cabana húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Nýja Sjáland. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Nýja Sjálandi
Ástralía - Jucy Crip húsbíll
Hinn frægi Crib húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Ástralíu. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Ástralíu
Ástralía - Jucy Crip húsbíll - leiðbeiningar
Hinn frægi Crib húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Ástralíu. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Ástralíu
Marokkó - KILROY var hér
Marokkó er land litbrigða. Kannaðu landið og leyfðu minningunum að vara að eilífu. Hér finnur þú frábærar strendur, eyðimerkur, flott fjöll og pálmatré.
KILROY - Bandaríkin á 60 sekúndum
Hápunktar í Bandaríkjunum. Þetta er það sem þú átt að gera í Bandaríkjunum. Kynntu þér málið: https://www.kilroy.is/afangastadir/nordur-amerika/bandarikin
Balí, Indónesía - Þetta er mitt road trip um Balí
Auðveldasta leiðin til þess að kanna Balí er á Scooter. Það jafnast fátt við að keyra og finna volga vindinn í hárinu og upplifa þessa frábæru eyju. Hér sérðu Soffi og hennar road trip um Balí. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu
USA - 5 hlutir að sjá í vestrinu
Hér eru nokkrir af þeim stöðum sem við viljum mæla með í vestrinu. Fimm hlutir sem þú ættir ekki að missa af eru: Los Angeles, Kalifornía - Monument Valley, Arizona - Hollywood - Las Vegas, Nevada og þjóðgarðana í kring. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Boulder, Colorado, USA - KILROY was here
Hvað er í alvörunni í Boulder, Colorado? Hér er farið í ferðalag til að finna út hvað sé hægt að gera í borgunum í kringum Rocky Mountains. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Acadia þjóðgarðurinn, Maine, New England, USA - KILROY was here
Acadia þjóðgarðurinn er einn fallegasti þjóðgarður sem fyrir finnst og þá sérstaklega á austurströnd Bandaríkjanna. Hér er það sem við upplifðum! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Denver, USA - 5 hlutir að sjá
Hvað ættir þú að sjá og gera í Denver sem er oft kölluð the Mile-High City. Þú mátt ekki sleppa því að fara í road trip frá einni strandlegjunni til hinnar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Mount Rushmore og Custer State park, USA - KILROY was here
Roadtrip um Bandaríkin: Þetta er eins nálægt forseta og þú getur komist! Fáðu innblástur: Lesa meira um road trip um Bandaríkin Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Custer, South Dakota, USA - Road trip
Prófaðu hina upprunalegu Purple Pie í Custer, South Dakota. Við getum hiklaust mælt með þeim, mjög góðar á bragðið. Fáðu innblástur: Lesa meira um Road trip um Bandaríkin Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin