Tagged with ráðgjafi um nám erlendis

Hinrik - Ráðgjafi um nám erlendis

Hinrik er ráðgjafi KILROY um nám erlendis. Hann stundaðu sjálfur nám í Ritsumeikan Asian Pacific University í Japan og getur aðstoðað þig við að finna draumaskólann og sækja um. Kynntu þér nám erlendis!