Tagged with perú
Ekvador og Perú - Ferð með G-Adventure
Frábær leið til þess að sjá þetta fallega land er með því að skella sér í ævintýraferð. Hér sérðu smá innsýn í þessa frábæru ferð með G-adventure um Ekvador og Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um Perú
Peru - Hér gisti ég á heimili
Þegar þú ert að ferðast þá er um að ger að gista með fjölskyldu. Fullkominn staður til að gera það er á Titicaca vatninu. Hér ættiru að geta smakkað góðan mat, sjá sólina rísa og sofið í alvöru rúmmi frá Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýri í Perú
Amazonas, Perú - Þetta er frumskógurinn minn
Besta leiðin til þess að upplifa Amazon frumskóginn er í kofa sem er í honum. Passaðu þig þó að vera með Moskító net með þér. Algjört frumskógar ævintýri fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku
Perú - Gönguferð um Salkantay
Þú verður að sjá Inkarústirnar þegar þú ert að fara til Machu Picchu í Perú. Ef þú hefur svo gaman af ævintýrum þá getur þú einnig reynt á sjálfan þig með frábærri gönguferð. Hér finnur þú eitt besta útsýnið yfir fjöllin og nóg er að gera á leið þinni. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Perú
Perú - Sandboarding
Renndu þér niður sandjöll á pínulitlu bretti sem er hannað til þess að renna niður sand á sem mestum hraða. Þegar þú ert svo búin að renna þér niður þá áttu eftir að átta þig á því að ganga upp var algjörlega þess virði og þú værir helst til í að fara aðra ferð. Í Perú gætir þú svo einnig heimsókt eyðimerkur bæjinn Huacachina. Fáðu innblástur:...