Tagged with north america
Las Vegas, USA - KILROY was here, að versla
Það jafnast fátt við að skella sér í verslunarleiðangur á meðan þú ert að bíða eftir að spilavítin opni í Las Vegas. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Las Vegas, USA - KILROY was here
Allt breytist í Las Vegas á nótti til. Nú ráða spilavíti og furðurlegheit öllu. Sjáðu bara sjálf/ur..... Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Las Vegas, USA - á degi til
Á daginn snýst Las Vegas um að slaka á og njóta lífsins. Gott er til að mynda af skella sér í sund og vinna í taninu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Universal Studios, Los Angeles, USA - KILROY was here
Hvað mátt þú búast við að sjá í Universal Studios theme park í Los Angeles. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Hoover Dam, Nevada, USA - KILROY was here
Hoover dam er ein frægasta virkjun heims. Hún er staðsett á milli Arizona og Nevada. Hún gefur rafmagn til að mynda til Las Vegas. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Road trip USA - sólarupprisa á Grand Canyon
Ekkert í heiminum jafnast á við að sjá sólarupprisuna við Grand Canyon í Bandaríkjunum.
Hollywood, Kalifornía, USA - KILROY was here
Hollywood er mögulega frægasta hverfi í heimi. Hér búa heimsþekktir leikarar, kvikmyndir eru framleiddar og fólk mætir hingað til að reyna að eiga séns á að hitta sína uppáhalds leikara. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Venice Beach, Kalifornía, USA - KILROY was here
Öll höfum við heyrt af Venice Beach í L..A. en hvað er í raun að gerast á þessari frægu strönd í Júlý? Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Nevada, USA - Möguleikar í gistingu
Hvernig er það ferðast með húsbíl eða campercan í Nevada, Bandaríkjunum og þá sérstaklega þegar það er +35c hiti úti ..... jafnvel á nóttinni! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Route 66, USA - Hittu heimamenn á veg 66
Við urðum svöng á Route 66 og ákveðið var að fá sér smá að borða. Á meðan við vorum að borða spjölluðum við við tattúgerðamann. Allt getur gerst í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Road 66 Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
USA - Þetta er húsbíllinn minn
Frelsi á 4 hjólum! Tékkaðu þennan handmálaða húsbíl sem er nokkuð góður fyrir öll road trip um Bandaríkin. Sérstaklega hentugt fyrir bakpokaferðalanga. Tékkaðu á þessu! Húsbílar í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
New York, USA - 10 hlutir að sjá
Í New York getur þú séð frelsisstyttuna, borðað frábæran hamgborgara og skolað honum niður með shake, verslað þangað þú getur ekki meira á Fifth Avenue, slakað á í Central park og notið líðandi stundar með Cosmopolitan í borginni sem aldrei sefur. Það er mjög auðvelt að ferðast um - þú tekur bara einn af 10.000 gulu leigabílum borgarinnar....