Tagged with norðureyjan
Taupo, Nýja-Sjáland - Teygjustökk
James er lofthræddur - og því er um að gera að skella sér í teygjustökk. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum
Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - Þetta er húsbílinn minn
Að ferðast um með húsbíl um Nýja Sjáland er góð leið til þess að kynnast landi og þjóð og ferðast á sínum eigin hraða. Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Nýja Sjáland - Fallhlífarstökk í Taupo
Mamma ég er að fara hoppa út úr flugvél! Þetta er það sem Laura segir áður en hún prófar fallhlífarstökk í fyrsta skipti í Taupo, Nýja-Sjálandi. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
New Plymouth, Nýja Sjáland - Alvöru Sjómaður
Hittu heimamenn í Nýja-Sjálandi - mögulega skemmtilegasta fólk í heimi. Hér gætir þú til dæmis kynnst sjómönnum og siglt um höfin blá. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland