Tagged with nature
Sjálfboðastarf - Hands on Big 5 - Suður Afríka
Lærðu um náttúruvernd, starfaðu með þjóðgarðsvörðum og upplifðu dýralíf Afríku í ótrúlegri nálægð. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku
Hoover Dam, Nevada, USA - KILROY was here
Hoover dam er ein frægasta virkjun heims. Hún er staðsett á milli Arizona og Nevada. Hún gefur rafmagn til að mynda til Las Vegas. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Bariloche, Argentína - KILROY was here
Upplifðu ótrúlega náttúru í Bariloche í Argentínu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Argentínu
Ilha Grande, Brasilía - KILROY was here
Ilha Grande er töfrandi staður. Eyan er staðsett á milli Sao Paulo og Rio de Janneiro. Sjáðu þetta myndband og fáðu þessa paradís beint í æð. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Sjá ævintýraferðir um Brasilíu
Iguassu Fossarnir - Argentína - KILROY var hér
Á landamærum Argentínu og Brasilíu finnur þú einn magnaðasta foss á jörðunni. The Iguasu fossarnir eru 3 kílómetrar á breidd og hljóðið frá þeim heyrist í margra kílómetra fjarlægð. Sjáðu í þessu myndbandi við hverju þú mátt búast. Fáðu innblástur: Bakpokaferðir í Argentínu Fáðu innblástur: Bakpokaferðir í Brasilíu Viltu prófa þetta sjálf/ur?...
Yosemite Þjóðgarðurinn, USA - KILROY was here
Yosemite þjóðgarðurinn í Kaliforníu er frægur staður. Við heimsóttum þennan fallega og spennandi þjóðgarð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Nýja Sjáland - The white island
Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.
Nýja Sjáland - Gönguferðir um Tongariro Crossing
Hér er frábær útsýni og gangan sjálf er mjög skemmtileg. Þú átt eftir að ganga um virk eldfjöll á norðureyju Nýja-Sjálands. Hver veit nema þú kannist við landslagið frá kvikmyndinni Lord of the Rings. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland
Franz Josef, Nýja Sjáland - Fjalalklifur
Hvernig væri að klifra á jökli á Nýja-Sjálandi. Þetta gæti verið ævintýri lífs þíns. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland