Tagged with náttúruvernd
Köfun og frábært sjálfboðastarf í Mexíkó
Sem sjálfboðaliði í Marine Conservation verkefninu í Mexíkó vinnur þú að því að vernda og byggja upp neðansjávarlífríkið á sama tíma og þú öðlast einstaka köfunarreynslu. Bæði reyndir og óreyndir kafarar geta tekið þátt!
Sjálfboðaverkefni um allan heim!
Hjá KILROY finnur þú fjölbreytt sjálfboðastörf tengd samfélagsþjónustu, dýravernd og náttúruvernd. Öll sjálfboðaverkefnin eru skipulögð af félagasamtökum og heimamönnum sem tryggja að sjálfboðaliðar hafi jákvæð áhrif á samfélög, náttúru og dýralíf. Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf
Sjálfboðastarf - Hands on Big 5 - Suður Afríka
Lærðu um náttúruvernd, starfaðu með þjóðgarðsvörðum og upplifðu dýralíf Afríku í ótrúlegri nálægð. Lesa meira: Sjálfboðastörf í Suður Afríku