Tagged with menntun
Ecuador - Þetta er málaskólinn minn
Lærðu spænsku þar sem hún er í alvörunni töluð! Frábærir kennarar munu aðstoða þig við að ná tökum á tungumálinu. Þú átt svo eftir að fá nóg af tækifærum til þess að prófa að tala spænsku. Ekki skemmir svo fyrir að Ekvador er mjög spennandi og skemmtileg land. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ekvador