Tagged with matur

Singapore - 5 möst hlutir til að sjá

Singapore er sá staður í Suð-Austur Asíu sem er einna helst líkastur vesturlöndum. Hér er nóg af frábærum verlsunum, frábær matur, alvöru Singapore Sling. Heimsæktu einnig hverfi borgarinnar eins og "litle India". Fáðu innblástur: Lesa meira um Singapore

Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Hér er það sem þú ættir að sjá ef þú ert í bakpokaferðalagi um Malasíu. Þar má einna helst nefna lestarkefið í Kuala Lumpur, regnskóga, stórkostleg fjöll, strendurnar og virkilega góðan mat. Fáði innblástur: Lesa meira um Malasíu

Norður Víetnam - KILROY was here

Hvað kveikir í þér? Fallegt landslag, grænir hrísgrjónaakrar, stórkostleg fjöll, bátsferðir, fallegar strendur, fullkominn matur? Á ferð þinni um Víetnam átt þú eftir að upplifa þetta allt. Fáðu innblástur: Lesa meira um Víetnam

Havana, Kúba - 5 möst hlutir til að sjá

Havana í Kúbu er frábær borg. Besta leiðin til þess að sjá þessa borg er með því að leigja sér gamlan en klassískan bíl. Þá ættir þú að vera tilbúin til þess að upplifa gamla bæjinn, strandlengju Havana og líflegt götulíf borgarinnar. Þegar þú ert svo búin að keyra um allt skaltu fá þér virkilega góðan kúbverskan mat. Fáðu innblástur: Lesa...