Tagged with malasía

AsíAfríkA Ævintýrið

6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.

Perhentian Islands, Malasía - KILROY was here

Ef þú ert að leita af fullkomnum stað til að slaka á í Malasíu - þá er þetta staðurinn fyrir þig. Perhantian Islands eru með frábærar strendur, virkilega góð svæði til að snorkla og grill á ströndinni - og auðvitað partí á kvöldin. Skemmtu þér vel! Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu

Taman Negara, Malasía - KILROY was here

Malasíski frumskógurinn Taman Negara er fullkominn áfangastaður fyrir bakpokaferðalanga og sérstaklega fyrir þá sem vilja upplfa náttúru Malasíu og adrenalín fulla afþreyingu. Taman Negara er einn elsti regnskógur heims. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu Fáðu innblástur: Ævintýraferðir í Malasíu

Kuala Lumpur, Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Kuala Lumpur er höfuðborg Malasíu og hentar mjög vel fyrir bakpokaferðalög. Hér finnur þú hina frægu Petrona turna, en þeir eru einhverskonar táknmynd Malasíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu

Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Hér er það sem þú ættir að sjá ef þú ert í bakpokaferðalagi um Malasíu. Þar má einna helst nefna lestarkefið í Kuala Lumpur, regnskóga, stórkostleg fjöll, strendurnar og virkilega góðan mat. Fáði innblástur: Lesa meira um Malasíu