Tagged with leigja bíl
Roadtrip með KILROY
Roadtrip er frábær leið til að ferðast! Prufaðu það í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu eða Nýja Sjálandi - allt fullkomnir staðir til að láta drauminn rætast. Kannaðu lífið á fjórum hjólum. Nánari upplýsingar um roadtrip
Að leigja bíl í Bandaríkjunum - KILROY
Það getur oft verið skemmtilegra og auðveldara að ferðast um á bíl. Hér er stutt vídeó um hversu auðvelt er að nálgast bílaleigu bíl í Bandaríkjunum. Nánari upplýsingar um roadtrip
USA - Jucy Champ húsbíll
Champ húsbíllinn í Bandaríkjunum er fullbúinn öllum þægindum lítils húsbíls, eins og ísskáp, gaseldavél, vask, DVD spilara og tveimur tvíbreiðum rúmum. Það er líka mjög auðvelt að keyra Champ húsbílinn! Lesa meira um húsbíla í Bandaríkjunum
Nýja Sjáland - Jucy Cabana húsbíll
Hinn frægi Cabana húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Nýja Sjáland. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Nýja Sjálandi
Ástralía - Jucy Crip húsbíll
Hinn frægi Crib húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Ástralíu. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Ástralíu
Havana, Kúba - 5 möst hlutir til að sjá
Havana í Kúbu er frábær borg. Besta leiðin til þess að sjá þessa borg er með því að leigja sér gamlan en klassískan bíl. Þá ættir þú að vera tilbúin til þess að upplifa gamla bæjinn, strandlengju Havana og líflegt götulíf borgarinnar. Þegar þú ert svo búin að keyra um allt skaltu fá þér virkilega góðan kúbverskan mat. Fáðu innblástur: Lesa...