Tagged with láta gott af sér leiða
Sjálfboðaverkefni um allan heim!
Hjá KILROY finnur þú fjölbreytt sjálfboðastörf tengd samfélagsþjónustu, dýravernd og náttúruvernd. Öll sjálfboðaverkefnin eru skipulögð af félagasamtökum og heimamönnum sem tryggja að sjálfboðaliðar hafi jákvæð áhrif á samfélög, náttúru og dýralíf. Nánari upplýsingar um sjálfboðastörf