Tagged with húsbíll
Roadtrip með KILROY
Roadtrip er frábær leið til að ferðast! Prufaðu það í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu eða Nýja Sjálandi - allt fullkomnir staðir til að láta drauminn rætast. Kannaðu lífið á fjórum hjólum. Nánari upplýsingar um roadtrip
Vestur-Ástralía - 5 hlutir sem þú verður að sjá
Hvað eiga The Pinnacles, Kalbari þjóðgarðurinn, Shell ströndin, Monkey Mia and sand boadring sameiginlegt? Þú verður að upplifa þetta allt á ferð þinni um Vestur-Ástralíu Nánari upplýsingar um húsbílaleigu í Ástralíu
USA - Jucy Champ húsbíll
Champ húsbíllinn í Bandaríkjunum er fullbúinn öllum þægindum lítils húsbíls, eins og ísskáp, gaseldavél, vask, DVD spilara og tveimur tvíbreiðum rúmum. Það er líka mjög auðvelt að keyra Champ húsbílinn! Lesa meira um húsbíla í Bandaríkjunum
Nýja Sjáland - Jucy Cabana húsbíll
Hinn frægi Cabana húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Nýja Sjáland. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Nýja Sjálandi
Ástralía - Jucy Crip húsbíll
Hinn frægi Crib húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Ástralíu. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Ástralíu
Ástralía - Jucy Crip húsbíll - leiðbeiningar
Hinn frægi Crib húsbíll er fullbúinn öllu sem tveir ferðalangar þurfa á að halda á ferðalagi um Ástralíu. Tvíbreitt rúm, gaseldavél, geislaspilari, útvarp, ísskápur o.fl. Lesa meira um húsbíla í Ástralíu
Nevada, USA - Möguleikar í gistingu
Hvernig er það ferðast með húsbíl eða campercan í Nevada, Bandaríkjunum og þá sérstaklega þegar það er +35c hiti úti ..... jafnvel á nóttinni! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin
Austurströnd USA - 10 hlutir til að sjá
Sjáðu alla sögulega staðina í Washington D.C. Upplifðu fallegu náttúruna í the Great Smoky Mountains þjóðgarðinum, fallhlífarstökk eða slakaðu á Miami ströndinni eða verslaðu í New York. Þetta eru aðeins fáar af þeim upplifunum sem þú getur gert á Austurströnd Bandaríkjanna. Fáðu innblástur: Lesa meira um Miami. Fáðu innblástur: Lesa meira um...