Tagged with háskólanám í ástralíu
University of the Sunshine Coast, Maroochydore, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
Ef þú vilt lifa og læra á stað sem veitir þér sól sem er allt árið um kring komdu þá til Sunshine Coast. Þessi háskóli er ekki meðal stærstu háskóla Ástralíu, hinsvegar er námsúrvalið frábært og þú getur sótt í sólina, kengúrurnar og nýju sundlaugina. Langar þig að læra hér? Lesa meira um University of the Sunshine Coast Langar þig að læra í...
Atriði sem gott er að muna í Melbourne
Eftir að hafa búið í 4 mánuði í Melbourne fer Anna með ykkur í ferðalag um borgina og sýnir ykkur nokkra frábæra staði. #1 Queen Vicotria markaðurinn #2 1000 Pound Bend #3 Yarra River #4 Harware Lane #5 Rooftop Bar (CBD) Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Nám í Ástraliu - ráð frá nemendum 8/8
Hér færðu góð ráð frá tveimur nemendum varðandi það að fara í skiptinám til Ástralíu. Ráð #1 Sæktu um námsstyrk #2 deildu íbúð með öðrum nemendum #3 farðu í ferðalag í nóvember og desember #4 horfðu á myndbandið. Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Nám í Ástralíu - að horfa á fótbolta í Ástralíu 6/8
Tveir nemendur í Ástralíu upplifa í fyrsta sinn að fara á ástralskan fótboltaleik "Aussie rules". Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Nám í Ástralíu - námsmannalífið 5/8
Hvað kostar að lifa í Ástralíu, finna húsnæði, finna vinnu og félagslífið. Hér svara 4 nemendur í RMIT háskólanum öllum þessum spurningum. Nánari upplýsingar um nám í Ástraliu
Námsmannalífið í RMIT
Hvernig er háskólasvæðið, námsefnið, aðstaðan og félagslífið í RMIT háskólanum í Melbourne. Hér færðu allar þessar upplýsingar frá 4 nemendum skólans. Nánari upplýsingar um nám erlendis
Nám í Ástralíu - einn dagur í lífi nemanda 4/8
Hér fylgjumst við með einum degi í lífi Önnu en hún stundar nám í RMIT háskólanum í Melbourne, Ástralíu. Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Að stunda nám í Ástralíu - námsmannalífið í Ástralíu 2/8
Hér færðu upplýsingar um hvernig það er að vera erlendur námsmaður í Melbourne, Ástralíu. Tileinkaðu þér ástralska lifnaðarhætti, eignastu nýja vini og njóttu lífsins um helgar. Nánari upplýsingar um nám í Ástralíu
Nám í Ástralíu - KILROY aðstoðar þig 1/8
Langar þig í nám erlendis? Hafðu samband við námsráðgjafa KILROY sem aðstoða þig við allt ferlið þér að kostnaðarlausu. Hafa samband
Monash University, Melbourne, Ástralía - Listnámssvið
Hvernig er stúdentalífið og andrúmsloftið í og í kringum Listnámssviðið í Monash University í Melbourne, Ástralíu. Langar þig að læra hér? Lesa meira um Monash University Langar þig að læra í Ástralíu? Sjá fleiri háskóla í Ástralíu
University of Technology, Sydney, Ástralíu - Þetta er háskólinn minn
University of Technology Sydney, betur þekktur sem UTS er staðsettur í miðri Sydneyborg. Í þessu myndbandi mun norski nemendinn Sivert sýna þér um háskólasvæðið og hvernig hann býr. Langa þig að læra hér? Lesa meira um University of Technology, Sydney Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu
University of Sydney - Fyrsti Ástralski háskólinn
University of Sydney er einn af 50 bestu skólum heims. Sydney er frábær staður til að lifa þannig afhverju ekki að læra hér líka? Langar þig að læra hér? Lesa meira um University of Sydney Langar þig að læra í Ástralíu? Sjáðu einnig aðra háskóla í Ástralíu