Tagged with food

Singapore - 5 möst hlutir til að sjá

Singapore er sá staður í Suð-Austur Asíu sem er einna helst líkastur vesturlöndum. Hér er nóg af frábærum verlsunum, frábær matur, alvöru Singapore Sling. Heimsæktu einnig hverfi borgarinnar eins og "litle India". Fáðu innblástur: Lesa meira um Singapore

Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Hér er það sem þú ættir að sjá ef þú ert í bakpokaferðalagi um Malasíu. Þar má einna helst nefna lestarkefið í Kuala Lumpur, regnskóga, stórkostleg fjöll, strendurnar og virkilega góðan mat. Fáði innblástur: Lesa meira um Malasíu

Buenos Aires, Argentína - að borða Bife de lomo

Argentískar steikur eru heimsfrægar og það er ástæðta fyrir því. Þær eru möguilega þær bestu í heiminum. Hér sérðu myndband af því þegar er verið að elda Argentíska steik. Latino tónlistin skemmir svo ekki fyrir. Fáðu innblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Argentínu

Havana, Kúba - 5 möst hlutir til að sjá

Havana í Kúbu er frábær borg. Besta leiðin til þess að sjá þessa borg er með því að leigja sér gamlan en klassískan bíl. Þá ættir þú að vera tilbúin til þess að upplifa gamla bæjinn, strandlengju Havana og líflegt götulíf borgarinnar. Þegar þú ert svo búin að keyra um allt skaltu fá þér virkilega góðan kúbverskan mat. Fáðu innblástur: Lesa...

New York, USA - 10 hlutir að sjá

Í New York getur þú séð frelsisstyttuna, borðað frábæran hamgborgara og skolað honum niður með shake, verslað þangað þú getur ekki meira á Fifth Avenue, slakað á í Central park og notið líðandi stundar með Cosmopolitan í borginni sem aldrei sefur. Það er mjög auðvelt að ferðast um - þú tekur bara einn af 10.000 gulu leigabílum borgarinnar....

Ekvador - Borða naggrís

Stór hluti af upplifun bakpokaferðalangans er að prófa matinn sem er í landinu. Í Ekvador er sérstakur réttur þar sem þeir matreiða naggrísi og borað svo með bestu list. Sjáðu og lærðu hvernig á að borða naggrís. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku