Tagged with djamm

Kuta, Balí, Indónesía - KILROY was here

Þú hefur ekki farið til Balí ef þú hefur ekki djammað í Kuta. Njóttu þess að djamma allri geðveikinni. Hér er nóg af ógeðslega hárri tónlist, sterkir drykkir og auðvelt er að dansa fram í rauðann dauðann. Klassískur staður fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu

Tæland - 5 hlutir til þess að gera á ströndinni

Fáðu þér alvöru tælenskt nudd, borðaðu frábæran mat með vinum, skelltu þér á Full moon partíiið, prófaðu beersbee og þar sem þú ert nú að gera þetta á annað borð hvernig væri að leigja þína eigin einka strönd? Fáðu innblástur: Lesa meira um Tæland

Kúba - KILROY was here

Ertu að fara ferðast til Kúbu? Þá ættir þú skoða þetta myndband og fá smá smakk af því sem koma skal. Hér sérðu nokkra af þeim frábæru hlutum sem vert er að sjá og gera í Kúbu. Þar má nefna: frábærar strendur, Mojito og nóg af því og vindlar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kúbu

Aukland, Nýja Sjáland - Næturlífið

Bassinn glimur og næturlíf Auklands lifnar við. Hér finnur þú nóg af pöbbum og getur hitt ferðalanga og heimamenn. Whoop whooop! Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland