Tagged with cuba

Cuba

Amazing things are happening in Cuba right now – it starts in Havana!

Havana, Kúba - 5 möst hlutir til að sjá

Havana í Kúbu er frábær borg. Besta leiðin til þess að sjá þessa borg er með því að leigja sér gamlan en klassískan bíl. Þá ættir þú að vera tilbúin til þess að upplifa gamla bæjinn, strandlengju Havana og líflegt götulíf borgarinnar. Þegar þú ert svo búin að keyra um allt skaltu fá þér virkilega góðan kúbverskan mat. Fáðu innblástur: Lesa...

Kúba - KILROY was here

Ertu að fara ferðast til Kúbu? Þá ættir þú skoða þetta myndband og fá smá smakk af því sem koma skal. Hér sérðu nokkra af þeim frábæru hlutum sem vert er að sjá og gera í Kúbu. Þar má nefna: frábærar strendur, Mojito og nóg af því og vindlar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kúbu