Tagged with buenos aires

Buenos Aires til Rio de Janeiro - að ferðast með Bamba

Kannaðu Suður Ameríku með Bamba Experience rútu passanum. Ofan á rútuferðirnar eru allskonar afþreying í boði: Tango dansar, Iguazu þjóðgarðurinn, bátsferð, ferð um favela hverfin, og bátsferð til Ilha Grande. Fáðu innblástur: Lesa meira um Brasilíu

Buenos Aires - Milhouse ungmenna hostelið

Þetta hostel er staðsett í miðri Buenos Aires. Þetta er rétti staðurinn ef þig langar að hitta aðra bakpokaferðalanga. Fær mjög góða dóma frá bakpokaferðalöngum. Fáðu innblástur: Ferðir í Suður-AmeríkuFáðu innblástur: Ferðir í Argentínu

Argentína- 5 hlutir til að sjá

Upplifðu Argentínu eins og sannur bakpokaferðalangur. Fáðu þér argentíska steik, djammaðu eins og vitleysingur í Bueno Aires, smakkaðu vín í Mendoza og ekki gleyma að sjá Iguzo Fossana. Fáðu innblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Argentínu

Buenos Aires, Argentína - að borða Bife de lomo

Argentískar steikur eru heimsfrægar og það er ástæðta fyrir því. Þær eru möguilega þær bestu í heiminum. Hér sérðu myndband af því þegar er verið að elda Argentíska steik. Latino tónlistin skemmir svo ekki fyrir. Fáðu innblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Argentínu

Buenos Aires, Argentína - KILROY var hér

Horfðu á þetta myndband og fáðu hugmynd af því hvernig sé að ferðast um Bueno Aires í Argentínu. Þetta er algjörlega mögnuð borg. Fáðu innblástur: Lestu meira um Argentínu.

Buenos Aires, Argentína - fara í klippingu

Ef þú ert að leita af einhverju öðruvísi að gera í Argentínu þá er um að gera að skella sér í klippingu. Fáðu innblástur: Bakpokaferðir í ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Argentínu