Tagged with brasilíu
Rio de Janeiro, Brasilía - 5 hlutir til þess að sjá
Rio - flottasta borg Brasilíu. Þú verður að sjá Krist á krossinum (Christ the redeemer), tjilla á Ipanema ströndinni, fara á fótboltaleik, kanna fátækrahverfin (favelas) og ekki gleyma að sjá sólina setjast frá sugarloaf mountain. Fáðu innblástur: Lesa meira um Brasilíu
Ilha Grande, Brasilía - KILROY was here
Ilha Grande er töfrandi staður. Eyan er staðsett á milli Sao Paulo og Rio de Janneiro. Sjáðu þetta myndband og fáðu þessa paradís beint í æð. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Sjá ævintýraferðir um Brasilíu
Pantanal, Brasilía - KILROY was here
Pantanal í Brasilíu er þekkt fyrir fjölbreytt dýralíf. Hér sérðu ferð um frumskóginn í Pantanal. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýraferðir í Brasilíu
Bonito, Brasilía - Heiftarleg rigning
Hélstu að Brasilía væri aðeins um hvítar strendur og sumar? Þá ætti það að vera örlítið hissa að sjá þetta myndband. Fáðu innblástur: Lesa meira um Brasilíu
Rio de Janeiro, Brasilía- KILROY was here
Upplifðu Rio - Borgarlíf, verslun og brjálaðar hátíðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Brasilíu
Pantanal, Brasilía - Moskító - KILROY was here
Að ferðast er ekki bara um að hafa gaman og hitta nýtt fólk. Stundum verður þú líka geta höndlað flugurnar. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýraferðir í Brasilíu
Brasilía - 10 hlutir sem er möst að sjá
Ertu að hugsa um að fara til Brasilíu? Þú þarft þá ekki að hafa neinar áhyggjur af því að leiðast. Sjáðu þetta myndband og það mun aðstoða þig við að finna réttu hlutina að gera í Brasilíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir um Brasilíu
Argentína, Chile og Brasilía - Ferðast með G Adventures
Skelltu þér í ævintýraferð með G Adventures. Hér er búið að skipuleggja alla gistingu fyrir fram. Það þýðir að þú getur eytt meira tíma í að gera það sem er gaman. Farðu í ferð og eignaðastu nýja vini. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku