Tagged with america

Zion þjóðgarðurinn, USA - Gönguferð

Gerðu þig tilbúin til þess að synda í ám í Zion þjóðgarðinum. Fáðu frábær ferðaráð varðandi hvað sé sniðugt að taka með sér og hvað þú ættir að sjá og gera. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin Fáðu innblástur: Ævintýraferðir um hina ýmsa þjóðgarða

Chile - 5 hlutir að sjá og gera

Nóg er að gera og sjá í Chile. Hér eru fimm hlutir sem við mælum með. Fáðu innblástur: Lesa meira um ferðir í Suður-Ameríku

Kosta Ríka - Zip Lining

Zip Lining í Kosta Ríka er ekki fyrir börn eða viðkvæma. Sjáðu þetta myndband og sjáðu hvernig Ida frá Noregi tókst að standa sig. Zip line í Kosta ríka er fyrir þá sem hafa gaman af spennu og adrenalíni. Fáðu innblástur: Lesa meira um Kosta Ríka

Ekvador og Perú - Ferð með G-Adventure

Frábær leið til þess að sjá þetta fallega land er með því að skella sér í ævintýraferð. Hér sérðu smá innsýn í þessa frábæru ferð með G-adventure um Ekvador og Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um Perú