Tagged with Suður-Afríka
Surf 4 Change - surf, sól og frábærir ferðafélagar
Frábært 10 daga verkefni þar sem þú tekur þátt í spennandi sjálfboðastarfi á sama tíma og þú ferðast um og surfar á nokkrum af bestu surfstöðum Suður-Afríku.
Sjálfboðstarf í Suður-Afríku - Mandelas Soweto Kids
Að taka þátt í sjálfboðaverkefni gefur þér meira en þú munt nokkru sinni geta gefið til baka og þú deilir þessari dásamlegu reynslu með heimamönnum og öðrum sjálfboðaliðum víðsvegar að úr heiminum. Taktu þátt í frábæru sjálfboðaverkefni sem er mikilvægur grunnur fyrir framtíð barna í Suður-Afríku. Nánari upplýsingar um sjálfboðaverkefni.
Höfðaborg - 10 hlutir til að sjá
Fjórhjólaferðir er frábær ferðamáti til að sjá eyðimerkur Afríku. Það er þó ekki það eina sem hægt er að gera í Höðfaborg. Hér er nokkrar hugmyndir af góðri afþreyingu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Höfðaborg Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Afríku
Höfðaborg, Suður-Afríka - KILROY was here
Höfðaborg er frábær borg og er á besta stað í Afríku. Þetta er staðurinn til þess að upplifa spennandi afþreyingu og hvíla sig á milli! ! Fáðu innblástur: Lesa meira um Höfðaborg Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Afríku
Suður Afríka - 5 dýr sem vert er að taka eftir í náttúrunni
Lions, elephants, nashyrningar, hákarlar og mörgæsir - sjáðu öll þessi frábæru dýr í Suður-Afríku. Viltu sjá þessi dýr með eigin augum? Sjáðu safaríferðir okkar í Afríku hér. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Afríku
Höfðaborg, Suður Afríka - Sjáðu Daddy's Long legs
Tékkaðu þig inn og fáðu frían bjór. Þetta hostel er með frábært útsýni! Allskonar skemmtileg þemu á herbergjunum. Þú átt ekki eftir að finna mikið skemmtilegri hostel í Höfðaborg, Suður Afríku. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Afríku