Tagged with suður-ameríka

Pantanal, Brasilía- Þetta er tjaldsvæðið mitt

Farðu í ferðalag og prófaðu að gista á bush camp tjaldsvæði en hér finnur þú fjölbreytt dýralíf. Fáðu innblástur: Lesa meira um Brasilíu

Rio de Janeiro, Brasilía - 5 hlutir til þess að sjá

Rio - flottasta borg Brasilíu. Þú verður að sjá Krist á krossinum (Christ the redeemer), tjilla á Ipanema ströndinni, fara á fótboltaleik, kanna fátækrahverfin (favelas) og ekki gleyma að sjá sólina setjast frá sugarloaf mountain. Fáðu innblástur: Lesa meira um Brasilíu

Chile - að klífa eldfjöll

Að klifra eldfjöll í Chile getur verið mikil upplifun. Það getur verið erfitt að ganga upp en það er þess virði. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku

Bariloche, Argentína - KILROY was here

Upplifðu ótrúlega náttúru í Bariloche í Argentínu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Argentínu

Road trip um Chile - bakpokferðir

Að fara í Road trip um Chile gæti mögulega verið besta ákvörðun ársins. Hér er mjög auðveldlega hægt að fara af hinni fjölförnu slóð. Í þessu myndbandi færð þú að sjá þrjá mjög mismunandi hluti: svindl, frábærar stendur og ótrúlega stjörnuskoðun. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-AmeríkuFáðu innblástur: Lesa meira um ferðir í Suður-Ameríku

Pantanal, Brasilía - Moskító - KILROY was here

Að ferðast er ekki bara um að hafa gaman og hitta nýtt fólk. Stundum verður þú líka geta höndlað flugurnar. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýraferðir í Brasilíu

Argentína, Chile og Brasilía - Ferðast með G Adventures

Skelltu þér í ævintýraferð með G Adventures. Hér er búið að skipuleggja alla gistingu fyrir fram. Það þýðir að þú getur eytt meira tíma í að gera það sem er gaman. Farðu í ferð og eignaðastu nýja vini. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku

Ekvador og Perú - Ferð með G-Adventure

Frábær leið til þess að sjá þetta fallega land er með því að skella sér í ævintýraferð. Hér sérðu smá innsýn í þessa frábæru ferð með G-adventure um Ekvador og Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um Perú

Quito, Ekvador- KILROY var hér

Höfuðborg Ekvador er frábær staður til þess að fá að upplifa það helsta í Suður-Ameríku. Quito er ein af betri stórborgum hims og þá má sérstaklega nefna útsýnið. Hér er hægt að fara í fjallaferðir, skoða eldfjöll og heimsbauginn. Þér á ekki eftir að leiðast í Quito í Ekvador. Fáðu innblástur: Lesa um Suður-Ameríku

Amazonas, Perú - Þetta er frumskógurinn minn

Besta leiðin til þess að upplifa Amazon frumskóginn er í kofa sem er í honum. Passaðu þig þó að vera með Moskító net með þér. Algjört frumskógar ævintýri fyrir bakpokaferðalanga. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í Suður-Ameríku

Ekvador - Borða naggrís

Stór hluti af upplifun bakpokaferðalangans er að prófa matinn sem er í landinu. Í Ekvador er sérstakur réttur þar sem þeir matreiða naggrísi og borað svo með bestu list. Sjáðu og lærðu hvernig á að borða naggrís. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku

Perú - Gönguferð um Salkantay

Þú verður að sjá Inkarústirnar þegar þú ert að fara til Machu Picchu í Perú. Ef þú hefur svo gaman af ævintýrum þá getur þú einnig reynt á sjálfan þig með frábærri gönguferð. Hér finnur þú eitt besta útsýnið yfir fjöllin og nóg er að gera á leið þinni. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Ævintýraferðir í Perú