Tagged with oceania

Travellers Autobarn - Stationwagon Ford Falcon

The Stationwagon is the real Australian classic and has been the most popular vehicle to travel around Australia over the last 40 years! Ideal for 1 to 5 people and lots of luggage space it also comes with a gas cooker, a tent, chairs as well as cooking equipment.

Að surfa í Noosa, Ástralíu - Lapoint Surfcamp - Ástralía

Lapoint surfskólinn í Ástralíu er staðsettur í 5 mínútna fjarlægð frá Noosa Heads á Sunshine Coast. Heimsklassa surfaðstæður í suðrænu loftslagi - fullkomið til að læra að surfa og slappa af á ströndinni. Lesa meira: Surf og surfskólar í Ástralíu

Nýja Sjáland - Road trip

Í bíl, húsbíl eða með rútu. Þú hefur frelsi til að geta ferðast á þínum hraða og eftir þínum leiðum í Nýja Sjálandi. Á leið þinni ættiru að finna nóg að hlutum að gera en þar má nefna teygjustökk, fallegt landslag, fjöll, og margt fleira. Gerðu þetta sjálf/ur: Húsbílaleiga í Nýja-Sjálandi Fáðu innblástur: Lesa meira um road trip

Fraser Island, Ástralía - Ótrúlegar strendur

Fraser Island í Ástralíu eru ein stærsta stranda paradíos sem fyrir finnst og þá sérstaklega fyrir bakpokaferðalanga. Þetta eru eyjarklasar og í miðjunni eru eyjur með regnskógum og ferskuvatni þar sem er fullkomið að fá sér sundspreett. Ekki fara þó öll ævintýri á Fraser eyjum fram á bát því einnig er gaman að leigja jeppa og keyra um þessar...

Queenstown, Nýja Sjáland - Teygjustökk

Teygjustökk var uppgötvað í Queenstown, Nýja-Sjálandi fyrir þrjátíu árum. Andrea frá Bandaríkjunum stekkur hér og upplifir eitt mesta adrenalínsjokk ævi hennar. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.

Taupo, Nýja-Sjáland - Teygjustökk

James er lofthræddur - og því er um að gera að skella sér í teygjustökk. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Fijieyjar - Þetta er eyjan mín

Hann segir að þetta sé paradís. Þetta er uppáhaldseyjan hans Matteo en hún kallast Beachcombers og er ein af mörgum Mamanuca eyjunum. Hér sýnir hann okkur gistiaðstöðuna, hostelið og þar sem hægt er að fara í nudd. Hittu heimamenn og skelltu þér á ströndina - hver veit nema þú rækist á hákarl. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fijieyjar

Fiji - 5 hlutir að sjá

Þessi paradís býður upp á frábæra tíma! Njóttu þess að fara í frábæra siglingu, prófaðu að snorkla í kóralrifum og heimsæktu skóla. Hér sérðu nokkrar hugmyndir af hlutum sem hægt er að gera í Fiji-eyjum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fiji

Nýja Sjáland - The white island

Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.

Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum

Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Tubing

Það þarf ekki alltaf að vera fancy og dýrt. Farðu og keyptu þér slöngur úr dekkjum og skelltu þér vo í Waikato River nálægt Taupo. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Nýja Sjáland - Gönguferðir um Tongariro Crossing

Hér er frábær útsýni og gangan sjálf er mjög skemmtileg. Þú átt eftir að ganga um virk eldfjöll á norðureyju Nýja-Sjálands. Hver veit nema þú kannist við landslagið frá kvikmyndinni Lord of the Rings. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland