Tagged with locals

Malasía - 5 möst hlutir að sjá

Hér er það sem þú ættir að sjá ef þú ert í bakpokaferðalagi um Malasíu. Þar má einna helst nefna lestarkefið í Kuala Lumpur, regnskóga, stórkostleg fjöll, strendurnar og virkilega góðan mat. Fáði innblástur: Lesa meira um Malasíu

Custer, South Dakota, USA - Road trip

Prófaðu hina upprunalegu Purple Pie í Custer, South Dakota. Við getum hiklaust mælt með þeim, mjög góðar á bragðið. Fáðu innblástur: Lesa meira um Road trip um Bandaríkin Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Rockland, Maine, USA - Lobster festival

If you like Maine lobsters (you do!), this is the place to hang around each year around August 1st. Get inspired: Read about USA

Þjóðvegur 66, USA - búðir

Tékkaðu á þessari búð sem er á Þjóðveg 66 í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um þjóðveg 66 Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

New York, USA - 10 hlutir að sjá

Í New York getur þú séð frelsisstyttuna, borðað frábæran hamgborgara og skolað honum niður með shake, verslað þangað þú getur ekki meira á Fifth Avenue, slakað á í Central park og notið líðandi stundar með Cosmopolitan í borginni sem aldrei sefur. Það er mjög auðvelt að ferðast um - þú tekur bara einn af 10.000 gulu leigabílum borgarinnar....

Peru - Hér gisti ég á heimili

Þegar þú ert að ferðast þá er um að ger að gista með fjölskyldu. Fullkominn staður til að gera það er á Titicaca vatninu. Hér ættiru að geta smakkað góðan mat, sjá sólina rísa og sofið í alvöru rúmmi frá Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um bakpokaferðir í PerúFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýri í Perú

Fijieyjar - Þetta er eyjan mín

Hann segir að þetta sé paradís. Þetta er uppáhaldseyjan hans Matteo en hún kallast Beachcombers og er ein af mörgum Mamanuca eyjunum. Hér sýnir hann okkur gistiaðstöðuna, hostelið og þar sem hægt er að fara í nudd. Hittu heimamenn og skelltu þér á ströndina - hver veit nema þú rækist á hákarl. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fijieyjar

Fiji - 5 hlutir að sjá

Þessi paradís býður upp á frábæra tíma! Njóttu þess að fara í frábæra siglingu, prófaðu að snorkla í kóralrifum og heimsæktu skóla. Hér sérðu nokkrar hugmyndir af hlutum sem hægt er að gera í Fiji-eyjum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fiji

Matamata, Nýja Sjáland - kíktu á Hobbiton

Þetta er hið upprunalega sett fyrir kvikmyndina Lord of the Rings. Væri ekki gaman að kíkja á Hobbiton. Já, Nýja-Sjáland er mögulega með allt. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

New Plymouth, Nýja Sjáland - Alvöru Sjómaður

Hittu heimamenn í Nýja-Sjálandi - mögulega skemmtilegasta fólk í heimi. Hér gætir þú til dæmis kynnst sjómönnum og siglt um höfin blá. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland