Tagged with köfun

Köfun og frábært sjálfboðastarf í Mexíkó

Sem sjálfboðaliði í Marine Conservation verkefninu í Mexíkó vinnur þú að því að vernda og byggja upp neðansjávarlífríkið á sama tíma og þú öðlast einstaka köfunarreynslu. Bæði reyndir og óreyndir kafarar geta tekið þátt!

Marine Conservation sjálfboðaverkefnið á Filippseyjum - byggja upp ný kóralrif

Eitt af verkefnum sjálfboðaliða er að byggja upp ný kóralrifin. Hér finnur þú nánari upplýsingar um sjálfbodastarf

Jóga og snorkl ævintýri á Rasdhoo, Maldíveyjum

Maldíveyjar eru hreint út sagt ómótstæðilegar og draumaáfangastaður allt árið um kring. Upplifðu mögnuð jóga og snorkl ævintýri á Rasdhoo!

AsíAfríkA Ævintýrið

6 vikna ferðalag um 6 lönd á 6 mínútum. Frosti og Diddi heimsóttu Suður Afríku, Indland, Tæland, Malasíu, Indónesíu og Japan.

Afríka - 10 hlutir til að sjá og gera í Suðurhluta Afríku

Hér er 10 hlutir sem eru möst að gera í suður hluta afríku. 01. Safarí. 02. Kanóferð í Namibíu. 03. Sjálfboðastarf í Suður Afríku. 0. Viktoríufossarnir 05. Safarí ganga 06. Sofa undir berum himni 07. Kafa með hákörlum 08. Surf. 09 Okavango Delta í Botsvana 10. namibíska eyðimörkin Fáðu innblástur: Lesa meira um afríku

Balí, Lombok and Gili, Indónesía - 5 möst hlutir að sjá

Þegar þú ferðast sem bakpokaferðalangur í Indónesíu er auðvelt að fara á milli eyja og upplifa mjög ólíka heima. Prófaðu að heimsklassa surf á Balí, ótrúlegu köfunarstaði Gili eyja og fallegum nátturu Lombok. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu

Gili, Indónesía - Þetta er köfunarskólinn minn

Það mætti halda að kafa sé ávanabindnandi, og hafðu það í huga þegar þú ert að ákveða hvort þú eigir að taka köfunarréttindi í Indónesíu. Gili eyjur er stórkostlegur staður til þess að kafa. Rólegt andrúmsloft og heimsklassa köfunarstaðir. Fáðu innblástur: Lesa meira um Indónesíu Fáðu innblástur: Köfun í Indónesíu

Perhentian Islands, Malasía - KILROY was here

Ef þú ert að leita af fullkomnum stað til að slaka á í Malasíu - þá er þetta staðurinn fyrir þig. Perhantian Islands eru með frábærar strendur, virkilega góð svæði til að snorkla og grill á ströndinni - og auðvitað partí á kvöldin. Skemmtu þér vel! Fáðu innblástur: Lesa meira um Malasíu

Brasilía - 10 hlutir sem er möst að sjá

Ertu að hugsa um að fara til Brasilíu? Þú þarft þá ekki að hafa neinar áhyggjur af því að leiðast. Sjáðu þetta myndband og það mun aðstoða þig við að finna réttu hlutina að gera í Brasilíu. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Ævintýraferðir um Brasilíu

Nýja-Sjáland - kafað inn í Waitomo hellunum

Þetta er í alvörunni magnað! Waitomo hellarnir í Nýja Sjálandi eru staðir sem þú verður að heimsækja ef þú ert á svæðinu. Einna helst eru þeir þekktir fyrir svo kalla "glow worms" en þeir lýsa í myrkri. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland

Ástralía - austurströnd - Top 10

Það eru hellingur af hlutum sem þú getur séð á austurströnd Ástralíu. Þú getur farið í teygjustökk í Cairns, hestbak, kafað í kóralrifunum miklu eða skellt þér í safaríferð í regnskógum Cape Tribulation. Hér sérðu 10 hugmyndir af hlutum sem gaman væri að gera í Ástralíu. Njóttu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Ástralíu.