Tagged with ferðir

Kannaðu Suðaustur-Asíu með KILROY

Suðaustur-Asía hefur upp á svo ótrúlega margt að bjóða: fallegar gullnar strendur, heillandi trúarbrögð og menningarhætti, töfrandi frumskóga, einstakt dýralíf og ótrúlegan íbúafjölda sem er eins fjölbreyttur og hann er hrífandi.

Ingólfur - Ferðaráðgjafi

Ingó ferðaráðgjafi segir okkur frá ævintýrum sínum í eyðimörk Indlands. Lestu meira um ferðareynslu Ingólfs hér!

Ferðaráð - góðir hlutir til að vita um ef ferðast er um Afríku

Hvað áttu að taka með þér þegar þú ferð til Afríku. Hér eru nokkur góð ferðaráð þegar ferðast erum um Afríku. Fáðu innblástur: Sjá ferðaleiðbeiningar Fáðu innblástur: Lesa meira um afríku

South Dakota til Chicago, USA - Roadtrip USA, 1200 km á 3 mínútum

2 strákar ferðast frá South Dakota til Chicago! Taktu eftir hvernig bíllinn heldur áfram að keyra á meðan þeir sofa! Furðulegt! Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Þetta er KILROY (30 sek)

Ertu að fara í bakpokaferðalag? Viltu upplifa eitthvað magnað? Vantar þig ferðaráð? Við hjá KILROY erum sérfræðingar í bakpokaferðalögum og ævintýrum. Hafðu samband við ferðaráðgjafa okkar.

Þjóðvegur 66, USA - búðir

Tékkaðu á þessari búð sem er á Þjóðveg 66 í Bandaríkjunum. Fáðu innblástur: Lesa meira um þjóðveg 66 Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Rocky Mountains þjóðgarðurinn, USA - Road trip

Roadtrip og ferðalag um Rocky Mountains þjóðgarðinn. Fáðu innblástur : Lesa meira um Bandaríkin

Buenos Aires til Rio de Janeiro - að ferðast með Bamba

Kannaðu Suður Ameríku með Bamba Experience rútu passanum. Ofan á rútuferðirnar eru allskonar afþreying í boði: Tango dansar, Iguazu þjóðgarðurinn, bátsferð, ferð um favela hverfin, og bátsferð til Ilha Grande. Fáðu innblástur: Lesa meira um Brasilíu

Ferðráð - Af hverju ég elska við að ferðast

Af hverju ég elska að ferðast! Ef þú óviss hvort þú ættir að fara eða ekki - horfðu þá á þetta myndband. Það ætti að taka allan vafa. Fáðu innblástur: Heimsreisa Gott að vita: Lesa frábær ferðaráð fyrir heimsreisur

La Paz - Santiago - Buenos Aires - Ferðast með Bamba

Kannaðu Suður-Ameríku með Bamba Experience rútu passanum. Ofan á rútuferðirnr færðu allskonar afþreyingu með. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku

Santa Barbara, USA - KILROY was here

Santa Barbara er mjög fallegur staður í Kaliforníu. Hér finnur þú sólríka strönd, pálmatré og fjöll. Sjáðu bara hvað við erum að tala um: Fáðu innblástur: Lesa meira um USA Hefur þú kannski áhuga á námi í Santa Barbara? Sjá Santa Barbara city Collage

Fijieyjar - Þetta er eyjan mín

Hann segir að þetta sé paradís. Þetta er uppáhaldseyjan hans Matteo en hún kallast Beachcombers og er ein af mörgum Mamanuca eyjunum. Hér sýnir hann okkur gistiaðstöðuna, hostelið og þar sem hægt er að fara í nudd. Hittu heimamenn og skelltu þér á ströndina - hver veit nema þú rækist á hákarl. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fijieyjar