Tagged with california

Nám við Santa Barbara City College

Santa Barbara City College er staðsettur í Santa Barbara í Kaliforníu Hafðu samband við okkur ef þig langar að stunda nám við skólann og við aðstoðum þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu: https://www.kilroy.is/nam/hafa-samband

USA - Jucy Champ húsbíll

Champ húsbíllinn í Bandaríkjunum er fullbúinn öllum þægindum lítils húsbíls, eins og ísskáp, gaseldavél, vask, DVD spilara og tveimur tvíbreiðum rúmum. Það er líka mjög auðvelt að keyra Champ húsbílinn! Lesa meira um húsbíla í Bandaríkjunum

USA - 5 hlutir að sjá í vestrinu

Hér eru nokkrir af þeim stöðum sem við viljum mæla með í vestrinu. Fimm hlutir sem þú ættir ekki að missa af eru: Los Angeles, Kalifornía - Monument Valley, Arizona - Hollywood - Las Vegas, Nevada og þjóðgarðana í kring. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Universal Studios, Los Angeles, USA - KILROY was here

Hvað mátt þú búast við að sjá í Universal Studios theme park í Los Angeles. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Hollywood, Kalifornía, USA - KILROY was here

Hollywood er mögulega frægasta hverfi í heimi. Hér búa heimsþekktir leikarar, kvikmyndir eru framleiddar og fólk mætir hingað til að reyna að eiga séns á að hitta sína uppáhalds leikara. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Venice Beach, Kalifornía, USA - KILROY was here

Öll höfum við heyrt af Venice Beach í L..A. en hvað er í raun að gerast á þessari frægu strönd í Júlý? Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Santa Barbara, USA - KILROY was here

Santa Barbara er mjög fallegur staður í Kaliforníu. Hér finnur þú sólríka strönd, pálmatré og fjöll. Sjáðu bara hvað við erum að tala um: Fáðu innblástur: Lesa meira um USA Hefur þú kannski áhuga á námi í Santa Barbara? Sjá Santa Barbara city Collage

Los Angeles, USA - KILROY was here

L.A., Borg englanna, Los Angeles - borgin ber nokkuð mörg nöfn, en tilfinning og adrúmsloftið er hið sama. Skoðaðu Rodeo Drive, The walk of Fame og Hollywood og endaðu svo fullkominn dag með því að skella þér á fallegu Hollywood ströndina. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

San Francisco, USA - 5 hlutir að sjá

San Francisco er yndisleg borg og hér er sko nóg að sjá og upplifa. Skoðaðu hina fallegu Golden gate brú, farðu í ferð um Pier 39 og sjáðu sæljónin. Að nýta sér samgöngur borgarinnar er algjör nauðsyn en einnig skemmtileg upplifun. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Yosemite Þjóðgarðurinn, USA - KILROY was here

Yosemite þjóðgarðurinn í Kaliforníu er frægur staður. Við heimsóttum þennan fallega og spennandi þjóðgarð. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Lærðu í Santa Barbara City College, Kalíforníu, Bandaríkjunum

Að læra í öðru landi er eitthvað sem þú munt alltaf eiga í reynslubankanum. David Lee fór í háskólanám erlendis, á vit ævintýranna! Hann er núna að læra viðskiptafræði og er að spila amerískan fótbolta (ruðning) í Santa Barbara City College sem er rétt hjá ströndinni. Þú getur farið líka! Langar þig að læra hér? Lesa meira um Santa Barbara City...