Tagged with bakpokaferðir

Ferðráð - Af hverju ég elska við að ferðast

Af hverju ég elska að ferðast! Ef þú óviss hvort þú ættir að fara eða ekki - horfðu þá á þetta myndband. Það ætti að taka allan vafa. Fáðu innblástur: Heimsreisa Gott að vita: Lesa frábær ferðaráð fyrir heimsreisur

Buenos Aires - Milhouse ungmenna hostelið

Þetta hostel er staðsett í miðri Buenos Aires. Þetta er rétti staðurinn ef þig langar að hitta aðra bakpokaferðalanga. Fær mjög góða dóma frá bakpokaferðalöngum. Fáðu innblástur: Ferðir í Suður-AmeríkuFáðu innblástur: Ferðir í Argentínu

La Paz - Santiago - Buenos Aires - Ferðast með Bamba

Kannaðu Suður-Ameríku með Bamba Experience rútu passanum. Ofan á rútuferðirnr færðu allskonar afþreyingu með. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku

Buenos Aires - 5 hlutir að sjá

Buenos Aires er með nóg af afþreyingu. Staðir eins og La Boca með sínum fallegu björtu litum og líflegu götum. Ekki gleyma að fá þér eitthvað fáránlega gott að borða eins og argentíska steik, Næturlífið er einnig þess virði að kíkja og jafnvel meira en það. Fáðu inblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir um Argentínu

Kambódía - KILROY was here

Svona sjáum við Kambódíu! Einstakur áfangastaður sem er algjörlega þess virði að sjá og upplifa. H'er finnur þú hina fornu borg Angor Wat. Það er þó ekki það eina til að upplifa í Kambódíu því hér finnur þú heimsklassa strendur, ólýsanlega náttúru og færð frábæran mat. Það er mjög ódýrt að lifa í Kambódíu og því hægt að upplifa og sjá enn meira....

Kosta Ríka - Topp 10 hlutir til að sjá og gera

Í þessu myndbandi sýnum við topp 10 hluti til þess að gera og upplifa í Kosta Ríka. Prófaðu að fara í svokallað "zip lining", verlsa á mörkuðum, fara á hestbak eða læra spænsku. Viltu læra spænsku?: Hér finnur þú málaskóla í Kosta Ríka Fáðu innblástur: Lesa meira um Kosta Ríka

Los Angeles, USA - KILROY was here

L.A., Borg englanna, Los Angeles - borgin ber nokkuð mörg nöfn, en tilfinning og adrúmsloftið er hið sama. Skoðaðu Rodeo Drive, The walk of Fame og Hollywood og endaðu svo fullkominn dag með því að skella þér á fallegu Hollywood ströndina. Fáðu innblástur: Lesa meira um Los Angeles Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Bangkok, Tæland - 5 möst hlutir að sjá

Það er nóg að sjá og gera í Bangkok. Skelltu þér í Tuk Tuk ferð, sjáðu fallegu konungs höllina, verslaðu þar til að þú getur ekki meira í Chatuchak helgarmarkaðnum og hittu aðra bakpokaferðalanga á Kao San Road. Fáðu innblástur: Lesa meira um Bangkok Fáðu innblástur: Ferðir og afþreying í Bangkok

San Francisco, USA - 5 hlutir að sjá

San Francisco er yndisleg borg og hér er sko nóg að sjá og upplifa. Skoðaðu hina fallegu Golden gate brú, farðu í ferð um Pier 39 og sjáðu sæljónin. Að nýta sér samgöngur borgarinnar er algjör nauðsyn en einnig skemmtileg upplifun. Fáðu innblástur: Lesa meira um San Francisco Fáðu innblástur: Lesa meira um Bandaríkin

Fijieyjar - Þetta er eyjan mín

Hann segir að þetta sé paradís. Þetta er uppáhaldseyjan hans Matteo en hún kallast Beachcombers og er ein af mörgum Mamanuca eyjunum. Hér sýnir hann okkur gistiaðstöðuna, hostelið og þar sem hægt er að fara í nudd. Hittu heimamenn og skelltu þér á ströndina - hver veit nema þú rækist á hákarl. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fijieyjar

Fiji - 5 hlutir að sjá

Þessi paradís býður upp á frábæra tíma! Njóttu þess að fara í frábæra siglingu, prófaðu að snorkla í kóralrifum og heimsæktu skóla. Hér sérðu nokkrar hugmyndir af hlutum sem hægt er að gera í Fiji-eyjum. Fáðu innblástur: Lesa meira um Fiji

Nýja Sjáland - The white island

Þetta er eldfjall getur gosið hvenær sem er! Engin veit hversu langt þangað til að eyjurnar verða ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn. Í dag hefur þú þó enn möguleika að komast á þær og sjá þetta ótrúlega landslag. Fáðu innblástur: Lesa meira um Nýja-Sjáland.