Tagged with ævintýraferðir

Höfðaborg - 10 hlutir til að sjá

Fjórhjólaferðir er frábær ferðamáti til að sjá eyðimerkur Afríku. Það er þó ekki það eina sem hægt er að gera í Höðfaborg. Hér er nokkrar hugmyndir af góðri afþreyingu. Fáðu innblástur: Lesa meira um Höfðaborg Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Afríku

Pantanal, Brasilía - KILROY was here

Pantanal í Brasilíu er þekkt fyrir fjölbreytt dýralíf. Hér sérðu ferð um frumskóginn í Pantanal. Fáðu innblástur: Lesa meira um BrasilíuFáðu innblástur: Lesa meira um ævintýraferðir í Brasilíu

Argentína, Chile og Brasilía - Ferðast með G Adventures

Skelltu þér í ævintýraferð með G Adventures. Hér er búið að skipuleggja alla gistingu fyrir fram. Það þýðir að þú getur eytt meira tíma í að gera það sem er gaman. Farðu í ferð og eignaðastu nýja vini. Fáðu innblástur: Lesa meira um Suður-Ameríku

Buenos Aires - 5 hlutir að sjá

Buenos Aires er með nóg af afþreyingu. Staðir eins og La Boca með sínum fallegu björtu litum og líflegu götum. Ekki gleyma að fá þér eitthvað fáránlega gott að borða eins og argentíska steik, Næturlífið er einnig þess virði að kíkja og jafnvel meira en það. Fáðu inblástur: Lesa meira um ArgentínuFáðu innblástur: Ævintýraferðir um Argentínu

Egyptaland - KILROY was here

Alvöru arabísk stemming í Egyptalandi, þar má nefna hina fornu Píramidana og hofin í Luxor. Langar þig að upplifa Píramidana? Hér finnur þú ævintýraferðir um Egyptaland

Kosta Ríka - Að ferðast með G Adventures

Hola frá Kosta Ríka! Hér sérðu hvernig G Adventures ferðirnar um Kostar Ríka eru. Njóttu... Fáðu innblástur: Lestu meira um Kosta Ríka

Ekvador og Perú - Ferð með G-Adventure

Frábær leið til þess að sjá þetta fallega land er með því að skella sér í ævintýraferð. Hér sérðu smá innsýn í þessa frábæru ferð með G-adventure um Ekvador og Perú. Fáðu innblástur: Lesa meira um Perú

Ferðaráð - Þetta er bakpokinn minn

Ekki viss hverju þú eigir að pakka? Kíktu á þetta myndband. Fyrir utan alla nauðsynlega hluti - eins og föt, áfengi og núðlur - þá er talað um nokkra aðra hluti. Gott að vita: Lestu hér meira um hvað sé sniðugt að pakka fyrir heimsreisu.