Peru - Hér gisti ég á heimili

South America See all

Peru - Hér gisti ég á heimili
0
votes

Þegar þú ert að ferðast þá er um að ger að gista með fjölskyldu. Fullkominn staður til að gera það er á Titicaca vatninu. Hér ættiru að geta smakkað góðan mat, sjá sólina rísa og sofið í alvöru rúmmi frá Perú. 

Tölfræði
332 áhorf
Leitarorð
Tagged with