Lærðu í Santa Barbara City College, Kalíforníu, Bandaríkjunum

[X] Archive See all

Lærðu í Santa Barbara City College, Kalíforníu, Bandaríkjunum
0
votes

Að læra í öðru landi er eitthvað sem þú munt alltaf eiga í reynslubankanum. David Lee fór í háskólanám erlendis, á vit ævintýranna! Hann er núna að læra viðskiptafræði og er að spila amerískan fótbolta (ruðning) í Santa Barbara City College sem er rétt hjá ströndinni. Þú getur farið líka!

Viltu læra og stunda íþróttir? Lesa meira um íþróttastyrki
Langar þig að læra hér? Lesa meira um Santa Barbara City College
Langar þig að læra í Bandaríkjunum? Sjá fleiri háskóla í Bandaríkjunum